Fréttir
„Nú fer þetta að vaxa mjög hratt“
„Við þurfum virkilega að spýta í lófana og fjölga gistimöguleikum," segir Ásbjörn Björgvinsson, frumkvöðull í íslenskri ferðaþjónustu sem nú starfar fyrir ferðaskrifstofuna Discover the World. Hann var á Mannamótum í dag að kanna gistipláss fyrir breska ferðamenn.
