Ólík þróun síðustu tvo mánuði ársins hjá flugfélögunum

SAS flutti nærri fimmfalt fleiri farþega í síðasta mánuði en Icelandair og Play gerðu samanlagt. Mynd: Andy Prhat / SAS

Finnair og Norse Atlantic voru einu norrænu flugfélögin sem fluttu fleiri farþega í desember en í nóvember. Hjá hinum fimm var þróunin á annan veg og mest fækkaði farþegunum hjá SAS milli mánaða. Engu að síður er félagið áfram það stærsta á Norðurlöndum þegar horft er til fjölda farþega.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.