Fréttir
„Sjálfbærni er lykillinn“
Tekst sundruðum heimi að koma sér saman um leikreglur til að bregðast við umhverfisógnum? Áhrifafólk velti þessu fyrir sér í Davos. Við Borgartún ræddi íslenska ferðaþjónusta mikilvægi sjálfbærni. „Hún er lykillinn," var fullyrt.
