„Sjálfbærni er lykillinn“

Tekst sundruðum heimi að koma sér saman um leikreglur til að bregðast við umhverfisógnum? Áhrifafólk velti þessu fyrir sér í Davos. Við Borgartún ræddi íslenska ferðaþjónusta mikilvægi sjálfbærni. „Hún er lykillinn," var fullyrt.

Davos
Davos í Sviss Mynd: Unsplash/ Damian Markutt

„Samvinna í sundruðum heimi.” Þannig hljómaði yfirskrift fundar Alþjóðlega efnahagsráðsins í Davos í síðustu viku, þar sem áhrifafólk í stjórnmálum og efnahagslífi heimsins kom saman til að ræða um mörg brýnustu viðfangsefni samtímans. Þetta er elíta heimsins, fulltrúar ríkasta fólksins, einstaklingar með góð sambönd og mikinn áhrifamátt. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.