Þéttsetnari þotur hjá Play þriðja mánuðinn í röð

Að jafnaði voru 8 af hverjum 10 sætum skipuð farþegum í ferðum Play árið 2022.

Þegar stjórnendur Play kynntu rekstraráætlanir sínar fyrir fjárfestum í sumarbyrjun 2021 þá var lagt upp með að 865 þúsund farþegar myndu nýta sér ferðir félagsins árið 2022 og að sætanýtingin, hlutfall selda sæta, yrði að jafnaði 85 prósent yfir árið.

Nú liggur hins vegar fyrir að farþegahópurinn í fyrra taldi 789 þúsund farþega og nýtingin var 80 prósent. Aðeins í júlí og ágúst fór hlutfallið upp fyrir 85 prósent en þá var nýtingin ennþá betri hjá helsta keppinautnum eins og sjá má hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.