Úrelt tækni er sögð oftar skýringin á því að röskun verður á áætlunarflugi heldur en fólk gerir sér almennt grein fyrir - eða er upplýst um.
Hrakfarir Southwest-flugfélagsins um hátíðar og bilun í viðvörunarkerfi í gær ættu að vekja flugiðnaðinn til umhugsunar, segir bandarískur ferðablaðamaður sem skrifar um tæknimál.
Bandarísku ferðaþjónustusamtökin (U.S.Travel Association) brugðust strax hart við ástandinu sem skapaðist í gær þegar tafir urðu á 3.000 flugferðum og yfir 400 var frestað. Geoff Freeman, forseti samtakanna, sendi frá sér yfirlýsingu:
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.