Norska lágfargjaldaflugfélagið Flyr hóf áætlunarflug í lok júní árið 2021 líkt og Play en það norska aflaði nokkru minna af hlutafé í upphafi en það íslenska.
Tapið af rekstri Flyr hefur auk þess verið töluvert meira en gert var ráð fyrir og stjórnendur félagsins hafa því þurft að leita til fjárfesta í þrígang eftir auknu hlutafé. Fjármagsbruninn í fyrra og hittifyrra nam nærri þrjátíu milljörðum íslenskra króna.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.