Áfram mikið tap en útlit fyrir enn betri sumarvertíð

Farþegar SAS á Kaupmannahafnarflugvelli. MYND: KS

Skandinavíska flugfélagiðu SAS birti í morgun uppgjör fyrir síðustu þrjá mánuði, nóvember í fyrra til janúar í ár. Niðurstaðan er tap upp á 2,5 milljarða sænskra króna fyrir skatt eða rúmlega 35 milljarðar íslenskra króna. Þetta er á pari við sama tímabili í fyrra en reikningsárið hjá SAS byrjar 1. nóvember og lýkur 31. október árið eftir.

Uppgjörið í morgun var því fyrir fyrsta fjórðung reikningsársins sem er vanalega sá lakasti hjá flugfélaginu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.