Stjórn norska lágfargjaldaflugfélagsins Flyr óskaði eftir gjaldþrotaskip í síðustu viku en félagið náði aðeins að halda úti áætlunarflugi í 19 mánuði þrátt fyrir að hafa fengið inn um 20 milljarða í hlutafé síðustu tvö ár.
Í flota Flyr voru tólf Boeing 737 þotur og helmingurinn af gerðinni Max 8 líkt og Icelandair notar.