Fengu allar sex Boeing Max þoturnar

Nú þegar gangurinn er of hægur í framleiðslusölum Boeing þá eru notaðar Max þotur eftirsóttar. MYND: BOEING

Stjórn norska lágfargjaldaflugfélagsins Flyr óskaði eftir gjaldþrotaskip í síðustu viku en félagið náði aðeins að halda úti áætlunarflugi í 19 mánuði þrátt fyrir að hafa fengið inn um 20 milljarða í hlutafé síðustu tvö ár.

Í flota Flyr voru tólf Boeing 737 þotur og helmingurinn af gerðinni Max 8 líkt og Icelandair notar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.