Svanurinn ekki áberandi á norrænum hótelum og veitingahúsum

Svansvottun hefur ekki náð ýkja mikilli útbreiðslu í hótel- og veitingahúsageiranum á Norðurlöndum. Þar eru 385 gististaðir með Svansleyfi og aðeins 85 veitingahús, mötuneyti og kaffihús.

Hótel Reykjavík Grand
Hótel Reykjavík Grand er með Svansvottun MYND: ÓJ

Svanurinn er svokölluð Týpa 1-vottun sem byggist á ISO 14024-staðli, sem þýðir að vottunin er óháð hagsmunaaðilum og tekur tillit til alls lífsferils vöru og þjónustu. Hún er alþjóðlega viðurkennd og er staðfesting á því að viðkomandi fyrirtæki hafi farið alla leið í þeirri viðleitni að starfa samkvæmt kröfum um að virða og verja umhverfi og samfélag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.