Blendin viðbrögð við minni herbergisþrifum
„Með þessu er verið að reyna að sporna við hækkandi launakostnaði og jafnframt stuðlar þetta að umhverfisvernd," segir Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela, um þá tilhneigingu hjá hótelkeðjum að draga úr verulega úr herbergisþrifum. Kristófer Oliversson hjá Center Hotels segir að gestir hafi ekki fagnað breytingunni.
