Borga nú þegar milljarða króna fyrir losunarheimildir
Evrópusambandið tók upp viðskiptakerfi með losunarheimildir fyrir flug árið 2012. Síðan þá hefur verðið á mengunargjaldinu tuttugufaldast. Íslenskum stjórnvöldum hugnast ekki boðaðar breytingar á kerfinu.
