Borga nú þegar milljarða króna fyrir losunarheimildir

Evrópusambandið tók upp viðskiptakerfi með losunarheimildir fyrir flug árið 2012. Síðan þá hefur verðið á mengunargjaldinu tuttugufaldast. Íslenskum stjórnvöldum hugnast ekki boðaðar breytingar á kerfinu.

Í fyrra greiddu íslensku flugfélögin um 60 milljarða fyrir þotueldsneyti. Nú hefur verð að olíu fallið en kostnaðurinn við losunarheimildir hækkar aftur á móti umtalsvert. MYNDIR: LONDON STANSTED OG ICELANDAIR/SIGURJÓN RAGNAR

Markaðsvirði þeirra losunarheimilda sem Icelandair fær úthlutað endurgjaldslaust í ár er um 2,4 milljarðar króna í dag. Play þarf að borga fyrir alla sína mengun en á því verður breyting á næsta ári. Þessar fríu heimildir heyra sögunni til í síðasta lagi árið 2027 .

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.