Fleiri bílaleigubílar en fyrir heimsfaraldur

Bílaleigubílar við þjóðveginn. MYND: ÓJ

Skortur á bílaleigubílum og hótelbergjum hafði neikvæð áhrif á afkomu Play síðastliðið sumar þar sem félagið fór á mis við tekjur af sölu flugmiða til þeirra sem ætluðu til Íslands með stuttum fyrirvara. Þetta kom fram í máli forstjóra Play sl. haust þegar sumarvertíðin var gerð upp.

Forsvarsmenn bílaleiganna tóku hins vegar ekki undir þetta og sögðu framboð á bílum hafa verið gott þegar leið á síðastliðið sumar þó vantað hafi bíla í byrjun vertíðar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.