Leigusali Niceair reddar SAS

Stjórnendur SAS vinna að því að lækka skuldir félagsins og draga úr skuldbindingum gagnvart leigusölum. Það eru þó ekki auðsótt í öllum tilvikum. MYND: SAS

Stór hluti af þotunum í flota SAS eru teknar á leigu og síðustu misseri hafa stjórnendur flugfélagsins stillt þessum leigusölum upp við vegg og beðið um betri kjör. Segja má að það halli á viðsemjendur flugfélagsins því SAS nýtur stuðnings bandarískra dómstóla í þessum aðgerðum sínum því félagið nú í svokölluðu Chapter-11 ferli.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.