Af flugáætlunum Icelandair og Play að dæma þá sjá stjórnendur félaganna mörg tækifæri í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Þeim dugar nefnilega ekki að halda úti ferðum til eins flugvallar á bandaríska höfuðborgarsvæðinu heldur verða þeir að vera tveir.