Stjórn SAF: Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show, Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Icelandia, Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu-DMI og formaður, Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play. Á myndina vantar Sævar Guðjónsson, framkvæmdastjóra Ferðaþjónustunnar Mjóeyri við Eskifjörð.
Þegar Samtök ferðaþjónustunnar voru stofnuð fyrir tuttugu og fimm árum síðan var byggt á grunni Sambands veitinga- og gistihúsa. Flugfélög og afþreyingarfyrirtæki áttu á þessum tíma ekki í nein hagsmunasamtök að venda.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Það eru bæði tæknilegar og viðskiptalegar ástæður sem torvelda fluggeiranum að standa við fyrirheit um kolefnishlutleysi. Spáð er stórvaxandi flugumferð og risarnir tveir, Airbus og Boeing, þurfa á öllu sínu afli að halda til að mæta henni og skila eigendum sínum arði.
Fréttir
Fjölga flugferðunum hingað um helming milli ára
Delta Air Lines verður með 808 flugferðir í boði milli Íslands og Bandaríkjanna í sumar. Það er fjölgun um helming frá því í fyrra. Mestu munar um hina nýju flugleið Delta milli Íslands og Detroit en í sumar verða 95 ferðir til og frá borginni. Að auki hefur ferðum til New York fjölgað um 26 … Lesa meira
Fréttir
Gengi flugfélaganna lækkar þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar forstjóranna
Áhugi fólks á ferðalögum er mikill á heimsvísu og fargjöldin há. Hlutabréf í stórum evrópskum flugfélögum hafa því hækkað umtalsvert að undanförnu. Þróunin er ekki eins hagstæð fyrir hluthafa í Icelandair og Play.
Fréttir
Um þúsund krónur á dag fyrir símann
Ef stefnan er tekin á Norður-Ameríku, Sviss eða Asíu á næstunni þá er vissara að kaupa ferðapakka símafyrirtækjanna.
Fréttir
Vilja ná sterkari stöðu í Norður-Evrópu
„Við erum stór í Frakklandi, við erum stór í Bretlandi. Við sjáum mikinn vöxt í Þýskalandi en það eru margir markaðir í Evrópu þar sem við höfum ekki keyrt almennilegar auglýsingaherferðir. Núna erum við aðgangsharðari á Ítalíu og á Spáni og við erum að horfa til annarra markaða í Norður-Evrópu. Ég tel að það séu … Lesa meira
Fréttir
Rafknúnar rútur taka fram úr dísilknúnum
Bílaöldin hófst fyrir alvöru fyrir rúmum 100 árum og síðan þá hefur sprengihreyfilinn knúið flest ökutæki. Þetta er að breytast hratt - ekki síst í rútubílaakstri. Þar hafa orðið straumhvörf: Rafrúturnar verða ráðandi innan fárra ára en dísilrútan hverfur.
Fréttir
Um 3,5 milljarðar í losunarheimildir
Stór hluti af því sem flugfélög og stóriðja borga fyrir mengun rennur í ríkissjóð.
Fréttir
„Þetta verkefni krefst þess að við tölum saman“
„Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um höfuðborgarsvæðið og ákveða hvar við viljum byggja eitthvað upp og fá fólk til að fara víðar," segir Inga Hlín Pálsdóttir framkvæmdastjóri nýrrar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, í viðtali við TÚRISTA. Um leið og hún leggur áherslu á að styrkja víðtæka ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu vill hún auka samstarf við markaðsstofur annarra landshluta.