Ný stjórn án fulltrúa hótela og veitingastaða

Stjórn SAF: Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show, Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Icelandia, Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu-DMI og formaður, Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play. Á myndina vantar Sævar Guðjónsson, framkvæmdastjóra Ferðaþjónustunnar Mjóeyri við Eskifjörð.

Þegar Samtök ferðaþjónustunnar voru stofnuð fyrir tuttugu og fimm árum síðan var byggt á grunni Sambands veitinga- og gistihúsa. Flugfélög og afþreyingarfyrirtæki áttu á þessum tíma ekki í nein hagsmunasamtök að venda.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.