Staða stærsta hluthafans í lausu lofti

Farþegar SAS á Kaupmannahafnarflugvelli en þar er flugfélagið umsvifamest. MYND: KS

Það var síðastliðið sumar sem SAS fékk gjaldþrotavernd fyrir dómstól í New York í Bandaríkjanum. Stjórnendur flugfélagsins hafa nýtt þetta svokallaða Chapter-11 ferli til að endursemja við kröfuhafa og flugvélaleigur. Í vikunni var svo komið að því að fá samþykkti dómara í New York fyrir áformum um hlutfjárútboð upp á 9,5 milljarða sænskra króna. Sú upphæð jafngildir 126 milljörðum íslenskra króna í dag.

Útboðið er forsendan fyrir því að SAS eigi sér framtíð þegar bandaríska gjaldþrotaverndin er ekki lengur til staðar um mitt þetta ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.