Tapið meira en sem nemur allri fjárfestingunni

Lausafjárstaða Play um síðustu mánaðamót nam innan við helmingi af fyrirfram innheimtum farmiðum.

MYND: PLAY

Vorið 2021 efndi Play til lokaðs hlutafjárútboðs þar sem söfnuðust 6 milljarðar króna. Stuttu síðar bauðst almenningi að fjárfesta í félaginu og þá bættist við hlutafé upp á 4,3 milljarða. Eftirspurn í seinna útboðinu var reyndar áttföld. Stemningin fyrir nýju íslensku flugfélag var mikil.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.