„Þetta gengur alls ekki nógu hratt“

N1 ætlar að fjölga verulega hraðhleðslustöðvum sínum á næstu mánuðum. Þær verða 53 í stað 23. Fyrstu hraðhleðslustöðvar N1 í Reykjavík, Reykjanesbæ og á Akureyri verða að veruleika. Einar Sigursteinn Bergþórsson, forstöðumaður orkusviðs N1, segir þó að rafvæðingin sé ekki nógu hröð, innviðir mæti ekki þörfum markaðarins.

Einar Sigursteinn Bergþórsson, N1
Einar Sigursteinn Bergþórsson MYND: ÓJ

Bensínstöðvar minna okkur á að enn þarf stór hluti bílaflota okkar bensín eða dísilolíu. Að tæpum sjö árum liðnum, eða 2030, verða nýskráningar bensín- og dísilbíla bannaðar. Þeir ættu því flestir að hverfa af götunum á áratugnum þar á eftir. 

N1 stendur á gömlum grunni í sölu jarðefnaeldsneytis Íslandi og býr að víðtæku söluneti sem Olíufélagið hf. hafði byggt upp, bensínstöðvar sem í daglegu tali voru kenndar við Esso. En hvernig gengur gömlum bensín- og olíusala að bregðast við rafvæðingu bílaflotans? TÚRISTI hitti Einar Sigurstein Bergþórsson, forstöðumann orkusviðs N1, í höfuðstöðvum móðurfélagsins, Festi hf. í Kópavogi:

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.