Bensínstöðvar minna okkur á að enn þarf stór hluti bílaflota okkar bensín eða dísilolíu. Að tæpum sjö árum liðnum, eða 2030, verða nýskráningar bensín- og dísilbíla bannaðar. Þeir ættu því flestir að hverfa af götunum á áratugnum þar á eftir.
N1 stendur á gömlum grunni í sölu jarðefnaeldsneytis Íslandi og býr að víðtæku söluneti sem Olíufélagið hf. hafði byggt upp, bensínstöðvar sem í daglegu tali voru kenndar við Esso. En hvernig gengur gömlum bensín- og olíusala að bregðast við rafvæðingu bílaflotans? TÚRISTI hitti Einar Sigurstein Bergþórsson, forstöðumann orkusviðs N1, í höfuðstöðvum móðurfélagsins, Festi hf. í Kópavogi:
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.