Þurfa ekki nærri 50 milljarða króna lán

Þota SAS við Gardermoen í Ósló MYND: AVINOR

Þegar flugmenn SAS fóru í verkfall síðastliðið sumar þá sendu stjórnendur flugfélagsins beiðni til dómstóla í New York þar sem óskað var eftir gjaldþrotavernd eða því sem kallað er Chapter-11 ferli vestanhafs. Um er að ræða einskonar skjól fyrir fyrirtæki til að ráðast í fjárhagslega endurskipulagningu án þess kröfuhafar geti farið fram á gjaldþrot. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.