Sú kvöð hvílir á stjórnendum SAS að birta opinberlega uppgjör fyrir hvern einasta mánuð. Ástæðan er sú að þetta stærsta flugfélag Norðurlanda fer nú í gegnum svokallað Chapter-11 ferli með samþykkti bandarískra dómstóla. Bókhaldið þarf að vera opið á meðan.