Umbreytingin yfir í hreina orku er hröð

Fatih Birol, forstjóri Alþjóða orkumálastofnunarinnar, IEA, varar fyrirtæki og þjóðríki við að ráðast í fjárfestingar og verkefni á komandi árum sem byggist á stórfelldri nýtingu jarðefnaeldsneytis. Þróunin yfir í nýtingu hreinna orkugjafa sé miklu hraðari en flestir geri sér grein fyrir. Þeir sem vilji sjá arð af fjárfestingum sínum taki mið af þessum umskiptum.

Rafstrætó í Róm MYND: ÓJ

Breytingar á ytri aðstæðum verða oft þess valdandi að einstaklingar, fyrirtæki og samfélög þurfa að grípa til nýrra ráða til að tryggja tilveru sína og afkomu. Þannig hefur árásarstríð Pútíns í Úkraínu og viðleitni Rússa til að nýta sér efnahagslega og pólitísk stöðu sína sem framleiðanda jarðefnaeldsneytis orðið til að hraða umbótum í orkumálum á Vesturlöndum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.