Vægi Play tvöfaldast

Svona skiptast ferðirnar um Keflavíkurflugvöll milli Icelandair, Play og erlendu flugfélaganna.

MYND: LONDON STANSTED

Það voru farnar að jafnaði 53 áætlunarferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði eða 18 fleiri en á sama tíma í fyrra. Þá voru sóttvarnaraðgerðir vegna kórónuveirunnar að renna sitt skeið á enda í Evrópu og flugumferðin farin að þyngjast.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.