Svona skiptast ferðirnar um Keflavíkurflugvöll milli Icelandair, Play og erlendu flugfélaganna.
MYND: LONDON STANSTED
Það voru farnar að jafnaði 53 áætlunarferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði eða 18 fleiri en á sama tíma í fyrra. Þá voru sóttvarnaraðgerðir vegna kórónuveirunnar að renna sitt skeið á enda í Evrópu og flugumferðin farin að þyngjast.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Gistinæturnar fleiri en áður en tómu hótelherbergin í meirihluta víða um land
Apríl er þungur mánuður í íslenskum hótelrekstri en í gistinóttum talið var sá síðasti betri en apríl á árunum fyrir heimsfaraldur. Nýtingin var skást í höfuðborginni þar sem tvö af hverjum þremur herbergjum seldust.
Fréttir
Einn helsti keppinautur íslensku félaganna rekinn með bullandi tapi
Á fjölda flugleiða yfir Norður-Atlantshafið keppir norski nýliðinn Norse við Icelandair og Play.
Fréttir
Fyrsti viðkomustaðurinn í Íslandsferðinni
Grindavík er ekki stórt pláss en þar er að finna marga veitingastaði. Hjá Höllu við Víkurbraut er einn þeirra. Halla María Svansdóttir hefur lagt mikið af mörkum við að þróa matarmenningu í heimabæ sínum. Auk veitingastaða í Grindavik og í Leifsstöð starfrækir hún umsvifamikla fyrirtækja- og veisluþjónustu.
Fréttir
Aðstaða fyrir innanlandsflug ekki á teikniborðinu
Á alþjóðaflugvöllum í löndunum í kringum okkur er innanlandsflug ávallt hluti af starfseminni. Hér á landi snýst rekstur Keflavíkurflugvallar eingöngu um millilandaflug. Íbúar út á landi hafa því ekki kost á því að fljúga úr heimabyggð til eina flugvallarins með reglulegt alþjóðaflug. Ferðamenn sem vilja fljúga út á land við komuna til Íslands verða á … Lesa meira
Fréttir
Ætla að rukka við bresk landamæri
Allir þeir sem ekki eru með vegabréfsáritun munu þurfa að greiða fyrir sérstaka ferðaheimild til að fá að fara yfir bresk landamæri frá og með lokum næsta árs. Fyrirkomulagið verður álíka og þekkist í Bandaríkjunum en þar borga ferðamenn 21 dollar (um 3.000 kr.) fyrir ferðaheimild sem gildir í 2 ár. Ekki liggur fyrir hversu … Lesa meira
Fréttir
Hægir á verðhækkunum fyrir sumarvertíðina
Það má gera ráð fyrir að þúsundir Íslendinga muni fljúga til Spánar nú í sumar og fyrir þennan stóra hóp eru það jákvæð tíðindi að hægt hefur verulega á verðhækkunum á mat og drykk þar í landi. Þessi þróun er helsta ástæða þess að verðbólga á Spáni mældist aðeins 2,9 prósent í maí sem er … Lesa meira
Fréttir
Flugsporum fjölgar þrátt fyrir grænan vilja
Það eru bæði tæknilegar og viðskiptalegar ástæður sem torvelda fluggeiranum að standa við fyrirheit um kolefnishlutleysi. Spáð er stórvaxandi flugumferð og risarnir tveir, Airbus og Boeing, þurfa á öllu sínu afli að halda til að mæta henni og skila eigendum sínum arði.
Fréttir
Fjölga flugferðunum hingað um helming milli ára
Delta Air Lines verður með 808 flugferðir í boði milli Íslands og Bandaríkjanna í sumar. Það er fjölgun um helming frá því í fyrra. Mestu munar um hina nýju flugleið Delta milli Íslands og Detroit en í sumar verða 95 ferðir til og frá borginni. Að auki hefur ferðum til New York fjölgað um 26 … Lesa meira