Áfram fækkar farþegum á innanlandsflugvöllunum

Einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli en farþegar þeirra eru meðtaldir í tölum Isavia. MYND: ÓJ

Þó farþegar í útsýnisflugi, millilandaflugi og einkaflugi séu meðtaldir þá fækkar þeim sem fljúga til og frá öðrum flugvöllum en Keflavíkurflugvelli. Í apríl taldi hópurinn rúmlega 52 þúsund farþega sem umtalsverð fækkun frá árunum 2016 til 2018.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.