Búið að selja helming sætanna í sumar

Tekjur Norwegian fyrstu þrjá mánuði ársins voru umtalsvert meiri en tekjur Icelandair og Play samanlagt.

Mynd: Norwegian

Tapið af rekstri Norwegian nam 992 milljónum norska króna á fyrsta fjórðungi ársins eða 13,8 milljörðum íslenskra króna. Þetta er aðeins betri niðurstaða en á sama tíma í fyrra en veltan var tvöfalt meiri að þessu sinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.