Eitt stærsta hótelfyrirtæki Norðurlanda skiptir um nafn

Petter A. Stordalen kann vel við sig fyrir framan myndavélina. MYND: KATE GABOR

Það líður varla sú vika að skandinavíska viðskiptapressan fjalli ekki með einhverjum hætti um norska hóteljöfurinn Petter A. Stordalen. Það eru ekki umsvif hans í ferðageiranum sem vekja athygli heldur líka einkalíf hans. Stordalen er fátt óviðkomandi og sækist eftir sviðsljósinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.