Einn helsti keppinautur íslensku félaganna rekinn með bullandi tapi

Á fjölda flugleiða yfir Norður-Atlantshafið keppir norski nýliðinn Norse við Icelandair og Play.

Í sumar verður Norse Atlantic það flugfélag á Gatwick flugvelli í London sem flýgur oftast til Bandaríkjanna. MYND: NORSE

Í heimsfaraldrinum voru þrjú norræn flugfélög stofnuð og skráð á hlutabréfamarkað, Play og Norse og Flyr. Það síðastnefnda varð gjaldþrota í ársbyrjun og nú í morgun birtu stjórnendur Norse loks uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung, tveimur mánuðum eftir að honum lauk.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.