Elta hvort annað um heiminn

Árið 2016 högnuðust Icelandair og Wow Air um rúmlega 18 milljarða króna samanlagt. Þá öttu þessi tvö félög kappi á hlutfallslega mun færri áfangastöðum en Icelandair og Play ætla að gera í sumar.

Myndir: London Stansted-Icelandair/Sigurjón Ragnar

Það stefnir í að áætlunarferðir á vegum Play í sumar verði um tíu prósent fleiri en Wow Air bauð upp yfir aðalvertíðina árið 2016. Áfangastaðirnir hjá Wow Air voru samt nokkru færri en Play ætlar að sækja á í sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.