Flugsporum fjölgar þrátt fyrir grænan vilja

Það eru bæði tæknilegar og viðskiptalegar ástæður sem torvelda fluggeiranum að standa við fyrirheit um kolefnishlutleysi. Spáð er stórvaxandi flugumferð og risarnir tveir, Airbus og Boeing, þurfa á öllu sínu afli að halda til að mæta henni og skila eigendum sínum arði.

Boeing 777X í flugbrautarprófunum MYND: Boeing

Mikil loftmengun fylgir farþegaflugi í heiminum. Kolefnislosunin nemur 2 prósentum af heildinni á hverju ári, sem er miklu hærra hlutfall en nemur hlutdeild fluggeirans í heimsframleiðslunni. Ekki eru horfur á að það dragi úr þessari losun á næstu árum. IATA spáir því að á árinu 2024 fljúgi um 4 milljarðar manna, álíka margir og 2019 - áður en Covid-19-faraldurinn lamaði flugheiminn tímabundið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.