Þegar ferðamaður gistir í eins manns herbergi á íslensku hóteli í sólarhring þá telst það vera ein gistinótt í tölum Hagstofunnar. Hjón sem deila herbergi í tvær nætur standa þá undir fjórum gistinóttum og fjögurra manna fjölskylda sem gistir í viku leggur til 28 gistinætur.
Í heildina voru gistinæturnar á íslenskum hótelum 367 þúsund talsins í apríl hafa þær aldrei verið fleiri á þessum tíma árs.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.