Hlutfall bandarískra og breskra ferðamanna rýkur upp

Talning á fjölda ferðamanna fer fram við vopnaleitina í Leifsstöð. MYND: ÓJ

Það voru 102 þúsund ferðamenn hér á landi í apríl í fyrra en í síðasta mánuði fóru 127 þúsund útlendingar í gegnum vopnaleitina í Leifsstöð. Talningin þar er notuð til að meta fjölda ferðamanna hér á landi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.