Íslenskum farþegum fjölgar verulega milli mánaða

Frá jómfrúarferð Play til London sumarið 2021. Í nýliðnum apríl voru að jafnaði 9 af hverjum 10 sætum í ferðum félagsins til bresku höfuðborgarinnar bókuð. Nú verður brottförunum þangað fjölgað með síðdegisferðum. MYND: LONDON STANSTED

Það voru 102 þúsund farþegar sem nýttu sér áætlunarferðir Play út í heim í apríl eða nærri þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Framboðið jókst álíka mikið en þó minna. Sætanýtingin batnaði því og fór úr 72 prósentum í 81 prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.