Markaðsvirði flugfélaganna lækkað um 11 milljarða króna á einni viku

Afkoma Icelandair og Play á fyrsta fjórðung olli fjárfestum vonbrigðum enda hafa hlutabréf félaganna lækkað umtalsvert sl. viku. Gengið féll áfram á eldrauðum degi í Kauphöllinni í gær.

MYND: ÓJ

Við lokun Kauphallarinnar á fimmtudaginn í síðustu viku birtu Icelandair og Play uppgjör fyrir fyrsta fjórðung ársins. Niðurstaðan var tap, fyrir skatt, upp á 9,3 milljarða króna hjá Icelandair og þrjá milljarða hjá Play. Þar með hefur það síðarnefnda tapað samtals 14 milljörðum króna frá ársbyrjun 2021.

Hjá Icelandair hefur árið ekki byrjað eins illa í langan tíma ef Covid-árið 2020 er frátalið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.