Markaðsvirði flugfélaganna lækkað um 11 milljarða króna á einni viku
Afkoma Icelandair og Play á fyrsta fjórðung olli fjárfestum vonbrigðum enda hafa hlutabréf félaganna lækkað umtalsvert sl. viku. Gengið féll áfram á eldrauðum degi í Kauphöllinni í gær.
