Metmánuður á Akureyri en lengra í toppinn í Reykjavík

Einkaþotur
Einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli. Mynd: ÓJ

Það voru rúmlega 60 þúsund farþegar sem áttu leið um aðra flugvelli en Keflavíkurflugvöll í mars síðastliðnum. Til samanburðar voru farþegarnir 69 þúsund í mars árið 2017 en síðan þá hefur Icelandair dregið úr Grænlandsflugi úr Vatnsmýrinni og flutt útgerðina til Keflavíkurflugvallar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.