Mun fleiri með Icelandair yfir Atlantshafið

Í alþjóðaflugi Icelandair er farþegahópurinn flokkaður í þrennt og hefur vægi hópanna verið mjög misjafnt milli mánaða að undanförnu.

Mynd: Vancouver Airport

Hlutfall tengifarþega hjá Icelandair á fyrsta fjórðungi ársins var óvenju lágt í samanburði við sama tímabil á árunum fyrir heimsfaraldur. Í nýliðnum apríl hækkaði vægi þessa farþegahóps hins vegar verulega eða úr 29 prósentum í 43 prósent. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, þetta sýna skýrt einn af meginstyrkleikum leiðakerfisins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.