Ríkisstuðningur við flugfélög getur gefið góða ávöxtun

Farin var önnur leið í fjárhagslegri aðstoð við flugrekstur á Íslandi en í Noregi og Þýskalandi, þar sem stuðningur var tengdur eignarhlut eða rétti til hlutafjárkaupa.

Norska ríkið fær nú kost á að breyta lánum sínum til Norwegian í hlutafé. Gengi hlutabréfanna hefur hækkað um fjórðung síðustu vikur. Mynd: Norwegian

Þegar heimsfaraldurinn hófst og botninn datt úr rekstri flugfélaga fengu mörg þeirra myndarlegan stuðning frá hinu opinbera. Fyrirkomulagið á þessum styrkjum var með ýmsum hætti og í sumum tilvikum eignaðist ríkissjóður umtalsverðan hlut í flugfélögunum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.