Þotunum hjá Play mun áfram fjölga næstu ár.
MYND: SWEDAVIA
Þó afkoma Play hafi ekki verið í takt við það sem lagt var upp með þá hafa áætlanir félagsins um stækkun flugflotans ekki breyst. Fyrsta sumarið var félagið með þrjár þotur og aðrar þrjár bættust við fyrir síðustu sumarvertíð.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Það má gera ráð fyrir að þúsundir Íslendinga muni fljúga til Spánar nú í sumar og fyrir þennan stóra hóp eru það jákvæð tíðindi að hægt hefur verulega á verðhækkunum á mat og drykk þar í landi. Þessi þróun er helsta ástæða þess að verðbólga á Spáni mældist aðeins 2,9 prósent í maí sem er … Lesa meira
Fréttir
Flugsporum fjölgar þrátt fyrir grænan vilja
Það eru bæði tæknilegar og viðskiptalegar ástæður sem torvelda fluggeiranum að standa við fyrirheit um kolefnishlutleysi. Spáð er stórvaxandi flugumferð og risarnir tveir, Airbus og Boeing, þurfa á öllu sínu afli að halda til að mæta henni og skila eigendum sínum arði.
Fréttir
Fjölga flugferðunum hingað um helming milli ára
Delta Air Lines verður með 808 flugferðir í boði milli Íslands og Bandaríkjanna í sumar. Það er fjölgun um helming frá því í fyrra. Mestu munar um hina nýju flugleið Delta milli Íslands og Detroit en í sumar verða 95 ferðir til og frá borginni. Að auki hefur ferðum til New York fjölgað um 26 … Lesa meira
Fréttir
Gengi flugfélaganna lækkar þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar forstjóranna
Áhugi fólks á ferðalögum er mikill á heimsvísu og fargjöldin há. Hlutabréf í stórum evrópskum flugfélögum hafa því hækkað umtalsvert að undanförnu. Þróunin er ekki eins hagstæð fyrir hluthafa í Icelandair og Play.
Fréttir
Um þúsund krónur á dag fyrir símann
Ef stefnan er tekin á Norður-Ameríku, Sviss eða Asíu á næstunni þá er vissara að kaupa ferðapakka símafyrirtækjanna.
Fréttir
Vilja ná sterkari stöðu í Norður-Evrópu
„Við erum stór í Frakklandi, við erum stór í Bretlandi. Við sjáum mikinn vöxt í Þýskalandi en það eru margir markaðir í Evrópu þar sem við höfum ekki keyrt almennilegar auglýsingaherferðir. Núna erum við aðgangsharðari á Ítalíu og á Spáni og við erum að horfa til annarra markaða í Norður-Evrópu. Ég tel að það séu … Lesa meira
Fréttir
Rafknúnar rútur taka fram úr dísilknúnum
Bílaöldin hófst fyrir alvöru fyrir rúmum 100 árum og síðan þá hefur sprengihreyfilinn knúið flest ökutæki. Þetta er að breytast hratt - ekki síst í rútubílaakstri. Þar hafa orðið straumhvörf: Rafrúturnar verða ráðandi innan fárra ára en dísilrútan hverfur.
Fréttir
Um 3,5 milljarðar í losunarheimildir
Stór hluti af því sem flugfélög og stóriðja borga fyrir mengun rennur í ríkissjóð.