„Þurfum að sameina kraftana“

Nýr formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna, Jóna Fanney Friðriksdóttir, vill að kannað verði hvort rétt sé að fara í bandalag með öðrum stéttarfélögum til að styrkja stöðuna í baráttunni fyrir bættum kjörum. TÚRISTI ræðir við Jónu Fanneyju um starfið og hagsmunamál leiðsögumanna.

Jóna Fanney Friðriksdóttir, formaður Leiðsagnar MYND: ÓJ

Við mæltum okkur mót á kaffihúsi við Bankastræti. Leiðtogar Evrópuríkja voru horfnir á braut en venjulegir túristar fóru óhindraðir ferða sinna um súldarlega miðborgina. Þegar við settumst niður með kaffibollana byrjar Jóna Fanney Friðriksdóttir á því að segja mér að hún sé algjörlega ósofin eftir að hafa skilað af sér ferðamannahópi suður á Keflavíkurflugvöll í nótt. Svona er líf leiðsögumannsins. Það er vaknað snemma og oft farið seint að sofa - já, eða því bara sleppt.  

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.