„Þurfum að sameina kraftana“
Nýr formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna, Jóna Fanney Friðriksdóttir, vill að kannað verði hvort rétt sé að fara í bandalag með öðrum stéttarfélögum til að styrkja stöðuna í baráttunni fyrir bættum kjörum. TÚRISTI ræðir við Jónu Fanneyju um starfið og hagsmunamál leiðsögumanna.
