Tvöfalt fleiri milli Íslands og Bretlands en ennþá mun færri en fyrir heimsfaraldur

Ferðamannastraumurinn hingað frá Bretlandi nær hámarki í byrun árs. Flugumferðin er þá mun meiri en yfir sumarmánuðina.

Í ársbyrjun hafa þrjú flugfélög flogið reglulega milli Keflavíkurflugvallar og Manchester. MYND: MANCHESTER FLUGVÖLLUR

Um langt árabil var Heathrow við London sá flugvöllur í Bretlandi sem flestir nýttu til að fljúga til Íslands. Síðan tók Gatwick við keflinu en féll af stalli þegar Wow Air varð gjaldþrota í mars 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.