Allt frá árinu 2012 hafa flugfélög þurft að greiða fyrir losun gróðurhúsalofttegunda í flugi innan Evrópu en þó ekki að öllu leyti. Félögin fá nefnilega endurgjaldslaust ákveðinn fjölda af heimildum og í fyrra stóðu þær undir 46 prósent af menguninni frá Evrópuflugi Icelandair. Play þarf hins vegar að greiða fyrir alla losun innan álfunnar en fær að öllu óbreyttu gjafaheimildir á næsta ári.
Munurinn á útgjöldum félaganna í þessum málaflokki í fyrra endurspeglast því ekki í umsvifunum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.