Vægi Play aldrei verið meira

Í apríl í fyrra stóðu erlend flugfélög fyrir 31 af hverjum 100 áætlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli. Nú hafa íslensku félögin auki hlutdeild sína og sérstaklega Play.

Mynd: Swedavia

Í apríl í fyrra stóð Play undir um tíu af hverjum 100 brottförum frá Keflavíkurflugvelli en nú hefur hlutdeildin hækkað umtalsvert í takt við aukin umsvif. Flugfloti félagsins telur brátt tíu þotur sem er viðbót um fjórar frá síðustu sumarvertíð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.