„Við erum stór í Frakklandi, við erum stór í Bretlandi. Við sjáum mikinn vöxt í Þýskalandi en það eru margir markaðir í Evrópu þar sem við höfum ekki keyrt almennilegar auglýsingaherferðir. Núna erum við aðgangsharðari á Ítalíu og á Spáni og við erum að horfa til annarra markaða í Norður-Evrópu. Ég tel að það séu í raun mörg vaxtarsvæði í Evrópu því við höfum í raun bara einbeitt okkur að stærstu mörkuðunum."
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.