Áfram eykst tapið

Þota SAS við Kastrup í Kaupmannahöfn. MYND: ÓJ

Undanfarið ár hefur skandinavíska flugfélagið SAS notið gjaldþrotaverndar fyrir bandarískum dómstólum. Gert var ráð fyrir að binda enda á þetta svokallaða Chapter-11 ferli nú í sumar og í kjölfarið ráðast í hlutafjárútboð. Á því verður þó einhver töf en svo lengi sem SAS nýtur þessarar bandarísku verndar þá þurfa stjórnendur þess að upplýsa um afkomuna í hverjum mánuði fyrir sig.

Nú í morgunsárið voru birtar tölur fyrir maí mánuð og þær voru eldrauðar líkt og mánuðina á undan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.