Ástralir vilja komast lengra í beinu flugi

Ástralska flugsamsteypan Qantas hefur pantað fjölda nýrra flugvéla til afhendingar á næsta áratug. Metnaðarfull markmið eru um beint flug frá Ástralíu til London, New York og fleiri fjarlægra staða. Stjórnendur segja viðskiptavini tilbúna að greiða meira fyrir beint flug og sá vilji eigi að tryggja tekjur framtíðarinnar.

Flogið yfir Sidney MYND: Fidel Fernando/Unsplash

Qantas, þjóðarflugfélag Ástralíu, hefur kynnt stór áform um beint flug til fjarlægra áfangastaða fyrir lok þessa áratugar með nýjum langdrægum flugvélum sem pantaðar hafa verið frá Airbus og Boeing. Markmiðið er að frá því um miðjan þennan áratug verði flogið beint frá Sidney í Ástralíu til London og New York á 12 nýjum Airbus-vélum af gerðinni A350-1000.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.