Það styttist í hlutafjárútboð SAS en þar er ætlunin að fá fjárfesta til að leggja rúmlega 120 milljarða íslenskra króna í þetta stærsta flugfélag Norðurlanda. Um leið verða núverandi hlutabréf nærri verðlaus og þar með verður bundinn endi á veru sænska ríkisins í hópi stærstu hluthafa.
Ríkisstjórn Svíþjóðar ætlar nefnilega ekki að taka þátt í hlutafjárútboðinu en það ætla aftur á móti ráðmenn í Danmörku að gera. Þeir hafa lýst yfir áhuga á að eignast allt að 30 prósent hlut.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.