Það er fjölmennt á aðalfundi IATA í Istanbúl, þar sem Turkish Airlines og Icelandair nýttu tækifærið og undirrituðu samstarfssamning. Fulltrúar um 300 flugfélaga eru saman komnir á fundinum í borginni. Auðvitað er undravert að flugfélögin hafi svo fljótt endurheimt viðskiptavini sína. Árið 2020 fækkaði þeim um tvo þriðju vegna sóttvarnaaðgerða og ferðahindrana.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.