Fyrstu spár um franska ferðasumarið voru kynntar í dag af fulltrúum Franska ferðamálaráðsins (Atous France) og Samtaka franskra ferðaþjónustufyrirtækja (ADN). Sumarið 2022 var mjög gott í franskri ferðaþjónustu og vel hefur gengið það sem af er þessu ári. Frakkland laðar sem fyrr til sín mikinn fjölda erlendra gesti og heldur aðdráttarafli sínu gagnvart heimamönnum. Samkvæmt könnun sem kynnt var lýsa þrír af hverjum fjórum Frökkum áhuga á að komast í sumarfrí og lang flestir ætla að halda sig innanlands. Verðhækkanir að undanförnu móta afstöðu fólks og takmarka eyðslugetu. Heimahagarnir hagnast á því.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.