Okkur hefur tekist að lækka verðið á ótakmörkuðu golfi um 101.000 kr. á vikuferðum í allt sumar (júní, júlí og ágúst). Þú ræður ferðadögunum. Viltu taka 10 daga eða 2 vikur? Ekkert mál, við leysum það.
Pakkinn fer úr 300.000 kr. á mann í tvíbýli 199.000 kr. á mann í tvíbýli. Við bætum um betur því golfbíll er innifalinn í pakkanum allan tímann.
Pakkinn inniheldur:
Gistingu í 7 nætur í junior svítu með glæsilegu morgunverðarhlaðborði, kvöldverðarhlaðborði, ótakmörkuðu golfi*, golfbíl alla hringina, aðgengi að líkamsrækt hótelisins og eitt skipti á YHI SPA Thermal Circuit.
Nánar á heimasíðu GB Ferða
*Einn hringur bókanlegur fyrir hvern dag. Umfram golf skal bóka samdægurs og miðast það við bókunarstöðu þess dags. Það skal tekið fram að það er mjög rólegt eftir hádegi á vellinum. ATH. Við seljum þessar ferðir án flugs, en við getum sjálfsögðu aðstoðað við bókun á flugi. Icelandair og Play fljúga reglulega í beinu flugi til Tenerife (TFS).