Hótel og aðrir gististaðir skila Hagstofunni mánaðarlega upplýsingum um seldar gistinætur og þjóðerni gestanna. Þeir sem selja ferðamönnum gistingu í gegnum Airbnb og aðrar sambærilegar vefsíður þurfa aftur á móti ekki að veita sambærilegar upplýsingar né greiða af tekjunum opinber gjöld.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.