Heimagisting í sókn og sérstaklega á Suðurlandi

Umsvifin í óskráðri gistingu voru nú í apríl meiri en fyrir heimsfaraldur.

Útlendingar keyptu 23 þúsund gistinætur í heimagistingu á Suðurlandi í apríl. Einhverjir þessara ferðamanna við Reynisfjöru hafa áreiðanlega verið þeirra á meðal. MYND: ÓJ

Hótel og aðrir gististaðir skila Hagstofunni mánaðarlega upplýsingum um seldar gistinætur og þjóðerni gestanna. Þeir sem selja ferðamönnum gistingu í gegnum Airbnb og aðrar sambærilegar vefsíður þurfa aftur á móti ekki að veita sambærilegar upplýsingar né greiða af tekjunum opinber gjöld.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.