Hóta að kæra fjárfestingu Dana í SAS

Í farþegum talið er SAS stærsta flugfélag Norðurlanda. MYND: KS

„Ríkisstjórnir eiga ekki að geta valið eitt flugfélag sem sitt uppáhalds og látið það svo keppa við okkur hin. Flugfélög verða einfaldlega að spreyta sig óvarin á hinum frjálsa markaði og neytendur að fá val um að ferðast með skilvirkustu félögunum," segir Eddie Wilsson, framkvæmdastjóri Ryanair, í viðtali við Berlingske í Danmörku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.