Ítalska stjórnin vill fækka rafskútum

Tíð slys á rafskútufólki og óþægindin sem þessi farartæki valda gangandi vegfarendum hafa orðið til þess að ítalska ríkisstjórnin vill setja töluverðar hömlur á þessi farartæki. Þau verða skráningarskyld, eigendur þurfa að greiða tryggingu og ökumenn bera hjálm.

Rafskútur í Róm MYND: ÓJ

Greint var í gær frá tillögum ítölsku ríkisstjórnarinnar um víðtækar aðgerðir til að fækka rafskútum á götum borga í landinu. Markmiðið er að fækka slysum og fjarlægja hindranir á gangstéttum, þar sem rafskútur liggja gjarnan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.